
VHP Verkfræðiþjónusta

VHP Verkfræðiþjónusta veitir þjónustu á sviði háspennu og sterkstraums, sérstaklega í varnarbúnaði og stjórnkerfum háspennu.
Þjónustan byggir á áratuga reynslu þar sem áhersla hefur verið á að veita þjónustu af miklum gæðum, á réttum tíma og innan kostnaðarmarka.
Mikil reynsla er á sviði rafdreifikerfa rafveitna, álvera og gagnavera.
VHP Verkfræðiþjónusta, Þorláksgeisli 74, 113 Reykjavík, sími 865 1576